Allir glæsilegir yfir jólahátíðina

Jólahátíðin er gengin í garð og þá fara þeir sem það vilja í sitt fínasta púss og hafa það notalegt saman. Matseðlarnir yfir jólin voru ekki af verri endanum eins og sjá má hér neðar, enda ekki við öðru að búast 😉

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári