Áramótin 2023-2024

Nú er komið að áramótum og þá kveðjum við gamla árið og fögnum því nýja. Skotið var upp nokkrum rakettum/tertum og fengu þeir sem vildu stjörnuljós.

Við þökkum öllum kærlega fyrir árið sem er að líða og hlökkum til að eiga gott nýtt ár 2024!