Anna Þóra 57 ára

Stutt er á milli hátíðisdaga hjá okkur og var einn slíkur þann 30.maí þegar Anna Þóra okkar átti afmæli. Hún varð 57 ára og var heldur betur búin að ákveða hvað hún vildi bjóða upp á með kaffinu en það var peruterta. Hún fékk góða heimsókn og naut dagsins.

Við óskum Önnu Þóru innilega til hamingju með daginn sinn.