Rut skrapp af bæ

Í dag gerði Rut Jenny sér glaðan dag og skrapp í heimsókn í Vífilsdal, Hörðudal, til að skoða lömbin. Skemmtileg ferð sem er henni ofarlega í huga og þakkar hún Herði og Elínu (starfsmönnum Fellsenda) kærlega fyrir heimboðið.