Andrés Þór 61 árs

Í gær, 9.júní, átti Andrés Þór afmæli og var að sjálfsögðu haldið upp á það. Hann virtist hinn hressasti með daginn og fékk hann nýbakaðar vöfflur með ís í tilefni hans.

Við óskum Andrési innilega til hamingju með daginn 🙂