Þröstur 61 árs

Hamingjusamur maður vaknaði að morgni 16.júní og var búinn að bíða spenntur eftir afmælisdeginum sínum. Þröstur okkar á afmæli í dag!! hann var búinn að biðja um bleika og hvíta köku með dýrum á. Ekki stóð á eldhúsinu að uppfylla þá ósk.

Við óskum Þresti innilega til hamingju með daginn sinn 🙂