Þann 12.mars sl. héldum við appelsínugulan þemadag og erum við alltaf jafn þakklát eldhússtarfsfólkinu fyrir að taka þátt í þessum dögum með okkur. Það gleymdist að taka myndir af þeim sem mættu í appelsínugulu þennan dag en skrautið og bakkelsið náðist á mynd 😉