Heimiliskötturinn vinsæll

Manni, heimiliskötturinn okkar, er afar vinsæll og veitir mikla gleði. Eins og gengur og gerist eru sumir hrifnari af honum en aðrir 😉