Birgir 74 ára

Birgir Örn varð 74 ára, 6.október og bað hann um rjómatertu með kaffinu. Kveikt er á stjörnuljósi fyrir viðkomandi á meðan afmælissöngurinn er sunginn. Við óskum Birgi innilega til hamingju með daginn 🙂