Biskup Íslands heimsótti Fellsenda

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Hjúkrunarheimilið Fellsenda ásamt fríðu föruneyti föstudaginn 10.nóvember síðast liðinn. Þau hittu íbúa og starfsmenn, spjölluðu og gæddu sér á hádegismat áður en haldið var áfram á næsta stað.

Fellsendi þakkar þeim kærlega fyrir heimsóknina.