Hrekkjavaka!!

Hjúkrunarheimilið lét ekki hrekkjavökuna fram hjá sér fara og var tekið smá forskot á þessa hrikalegu hátíð! 26.október sl. fóru ýmsar verur og fleira ógnvænlegt á stjá eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Eldhússtarfsfólkið setti fram alveg „skelfilegan“ matseðil í tilefni dagsins og voru viðbrögðin við þessu vægast sagt mjög fróðleg 🙂 🙂

Steinka Páls mætti til okkar í búning, tilbúin að skemmta okkur með söng og gleði.