Bóndadagurinn

Við héldum upp á Bóndadaginn í gær, 23.janúar, þar sem allir karlmenn fengu barmblóm. Mikið var um að vera og náðust því ekki fleiri myndir en óhætt er að segja að það voru margir brosandi út að eyrum með þetta uppátæki 😉