Galína Líney 77 ára

20.ágúst sl. átti Galína Líney afmæli og var því að sjálfsögðu fagnað. Hún valdi að fá rækjubrauðtertu í tilefni dagsins. Deginum áður hafði Galína spilað fyrir okkur á píanó og kom hún okkur skemmtilega á óvart.