Halldór Gunnlaugsson 60 ára

28.júlí sl. varð Halldór okkar 60 ára og komu systur hans og makar þeirra í heimsókn færandi hendi. Halldór átti ánægjulegan dag með þeim eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.