Halla Hrund forsetaframbjóðandi í heimsókn

Okkur hlotnaðist sá heiður að fá Höllu Hrund forsetaframbjóðanda í heimsókn til okkar þann 28.apríl sl. Ekki var nóg með að hún tók samtalið við okkur heldur kom hún með harmonikku með sér og tók lagið.

Við þökkum Höllu Hrund kærlega fyrir komuna og óskum henni góðs gengis í áframhaldandi kosningabaráttu.