Vorið komið…

Þrátt fyrir að hitastigið sé ekki hátt þá er nú samt komið vor í lofti og þá alveg tilvalið að skella sér út undir beran himininn. Nokkrir íbúar og starfsmenn kíktu út og höfðu gaman 🙂