Hallfríður 60 ára 21.sept. sl. fagnaði Hallfríður okkar stórafmæli! Hún varð 60 ára og bað um rjómatertu með kaffinu þann daginn og að sjálfsögðu var orðið við því. Við óskum henni innilega til hamingju með daginn 🙂