Nýtum góða veðrið

Er ekki tilvalið að nýta tækifærið þegar sú gula heiðrar okkur með nærveru sinni, að skreppa út og fá D-vítamín í kroppinn 😉