Skroppið í kaffi og meðlæti í Dalahyttur

Tekin var sú skyndiákvörðun í góðu veðri, þann 13.apríl sl., að skella sér í kaffi og dásamlegt meðlæti hjá henni Guðrúnu í Dalahyttum. Við þökkum henni kærlega fyrir góðar móttökur. Enginn svikinn á að skella sér í Dalahyttur, Hörðudal.