Steinka tekur lagið

Þann 11.apríl sl. kom Steinka til okkar (líkt og hún gerir á tveggja vikna fresti) en í þetta skiptið greip deildarstjórinn okkar, hann Gunnar Bergmann, í gítar heimilisins og spilaði með Steinku við góðar undirtektir.