Slökun með Elínu Kristinsdóttur

Okkur hlotnaðist sú ánægja að fá hana Elínu Kristinsdóttur til að koma og vera með slökun fyrir íbúana ca. einu sinni í viku, í október/nóvember, og á meðfylgjandi mynd má sjá hvað allir höfðu það notalegt. Mikil ánægja var með þessa tíma og vonumst við til að fá hana aftur til okkar eftir áramótin.