Halla Hrund forsetaframbjóðandi í heimsókn 30. aprOkkur hlotnaðist sá heiður að fá Höllu Hrund forsetaframbjóðanda í heimsókn til okkar þann 28.apríl sl. Ekki var nóg með að hún tók samtalið viðSkoða nánar
Fjölskylduhátíð Fellsenda 25.apríl’24 27. aprLíkt og undanfarin ár var haldið upp á Fjölskylduhátíð Fellsenda þar sem aðstandendum og vinum var boðið að koma og njóta dagsins með okkur. KarlakórinnSkoða nánar
Skroppið í kaffi og meðlæti í Dalahyttur 16. aprTekin var sú skyndiákvörðun í góðu veðri, þann 13.apríl sl., að skella sér í kaffi og dásamlegt meðlæti hjá henni Guðrúnu í Dalahyttum. Við þökkumSkoða nánar
Steinka tekur lagið 14. aprÞann 11.apríl sl. kom Steinka til okkar (líkt og hún gerir á tveggja vikna fresti) en í þetta skiptið greip deildarstjórinn okkar, hann Gunnar Bergmann,Skoða nánar
Höfðingleg gjöf 09. aprÁ dögunum barst okkur höfðingleg gjöf frá Kvenfélaginu Fjólu. Konur úr stjórn félagsins komu færandi hendi og gáfu Hjúkrunarheimilinu Fellsenda 400.000 kr. sem nýta áSkoða nánar
Heimiliskötturinn vinsæll 23. marManni, heimiliskötturinn okkar, er afar vinsæll og veitir mikla gleði. Eins og gengur og gerist eru sumir hrifnari af honum en aðrir 😉Skoða nánar
Appelsínugulur þemadagur 18. marÞann 12.mars sl. héldum við appelsínugulan þemadag og erum við alltaf jafn þakklát eldhússtarfsfólkinu fyrir að taka þátt í þessum dögum með okkur. Það gleymdistSkoða nánar
Aldursforseti Fellsenda 88 ára! 07. marÞann 4. mars sl. varð Hrefna, aldursforseti okkar, 88 ára gömul og bauð upp á rjómapönnukökur og upprúllaðar pönnukökur með sykri í tilefni dagsins. ViðSkoða nánar
Passamyndataka íbúa 07. febMörgum getur fundist það vera sjálfsagður hlutur að skella sér í passamyndatöku til að fá ný skilríki en það er alls ekki sjálfgefið og súSkoða nánar
Boccia keppni innandyra 04. febÞegar veðrið leikur ekki við okkur og úti er kalt og nánast ófært þá finnur starfsfólkið eitthvað skemmtilegt til að gera og varð Boccia fyrirSkoða nánar