Fréttir.

Featured image for “Afmæli og 2 sumarferðir”

Afmæli og 2 sumarferðir

10. júl
Margt var í gangi í dag, en það sem stóð upp úr var að Albert okkar fagnaði 67 ára afmæli sínu. Hann bauð öllum upp
Skoða nánar
Featured image for “Allt mögulegt gert í dag…”

Allt mögulegt gert í dag…

09. júl
Áfram höldum við að skapa fallega hluti og eiga góðar stundir saman. Fyrir hádegi var unnið í Iðjunni – vinnustofu og eftir hádegið var skroppið
Skoða nánar
Featured image for “Guðmundur á afmæli í dag!”

Guðmundur á afmæli í dag!

08. júl
Guðmundur fagnar 66 ára afmæli sínu í dag og bað hann um súkkulaðitertu með kaffinu. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins elsku Gummi okkar.
Skoða nánar
Featured image for “Dugnaðurinn heldur áfram…”

Dugnaðurinn heldur áfram…

03. júl
Fólkið okkar eru svo ótrúlega duglegt við að búa til ýmiskonar fallegt handverk. Á meðfylgjandi myndum má sjá þegar þau vinna að því að sauma
Skoða nánar
Featured image for “Gudda á afmæli í dag!”

Gudda á afmæli í dag!

23. jún
Gudda okkar fagnar 65 ára afmæli sínu í dag! Hún bað um súkkulaðitertu með kaffinu sem hún að sjálfsögðu fékk. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins
Skoða nánar
Featured image for “Tvær skvísur skruppu í afmælisferð”

Tvær skvísur skruppu í afmælisferð

19. jún
Í dag fóru Anna Þóra og Ingibjörg í afmælisferð á Veitingastaðinn Blys og fengu sér hamborgara. Það er alltaf gaman að gera sér glaðan dag
Skoða nánar
Featured image for “Nýr hjúkrunarforstjóri”

Nýr hjúkrunarforstjóri

12. jún
Ráðinn hefur verið nýr hjúkrunarforstjóri til okkar og er það hún Þóra Baldursdóttir. Þóra er menntaður skurðhjúkrunarfræðingur með reynslu af stjórnun í heilbrigðisþjónustu. Hún útskrifaðist sem
Skoða nánar
Featured image for “Flugdrekar og spil”

Flugdrekar og spil

12. jún
Áfram héldum við að spila nýju spilin og er sérstaklega eitt spil sem vekur mikla lukku, eins og sést á meðfylgjandi myndum. Þeir sem vildu
Skoða nánar
Featured image for “Ýmislegt brallað í dag”

Ýmislegt brallað í dag

10. jún
Við bættum við spila- og afþreyingarsafnið okkar í dag. Mikil ánægja var með þau spil sem við prófuðum og kveiktum við smá spilaneista í mannskapnum
Skoða nánar
Featured image for “Bingó með Erlu Friðriks”

Bingó með Erlu Friðriks

07. jún
Fjölmennt var á Bingóinu hjá Erlu í dag og er alltaf ánægjulegt þegar margir taka þátt. Við þökkum Erlu fyrir að sjá um Bingóið fyrir
Skoða nánar
Fréttir