Notkun á fótsporum („cookies“) á þessu vefsvæði.

Fótspor, stundum nefndar vefkökur, er lítil textaskrá sem verður til í fyrsta sinn sem þú kemur inná á þetta vefsvæði. Upplýsingar í textaskránni er notað til að fylgjast með vafri notanda, fyrst og fremst í því skyni að bæta þjónustuna og notkunarupplifun. Fótspor geta innihaldið texta, númer eða t.d. dagsetningar en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.

Með því að samþykkja notkun á fótsporum / vefkökum, veitir þú okkur því heimild til að:

  • Bera kennsl á hvort þú hafir komið áður á vefinn

  • Auðvelda notandanum að vafra um vefinn, m.a. með því að muna eftir fyrri aðgerðum

  • Að birta viðeigandi auglýsingar

  • Þróa áfram viðmót og þjónustu vefsins

  • Þetta vefsvæði notar einnig Google Analytics frá Google. Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gerir okkur kleift að vinna skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum.

Google Analytics notar sínar eigin vefkökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði og á grundvelli þess áskiljum við okkur rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum markaðssetningarkerfi Google. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á vefkökum.

Notanda er ávallt heimilt að stilla vefvafra sína þannig að notkun á vefkökum sé hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta þó dregið mjög úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni.

Vefkökur eru geymdar að hámarki í 24 mánuði í tölvu notanda frá síðustu heimsókn.

Unnið er með allar upplýsingar sem verða til við notkun á vefkökum eftir ákvæðum gildandi laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.