Messa í Kvennabrekkukirkju27. júlSr. Snævar Jón Andrésson, sóknarprestur Dalamanna, skipulagði messu fyrir íbúa Fellsenda í Kvennabrekkukirkju 26.júlí sl. Það var góð mæting og íbúarnir yfir sig hrifnir. Sr.Skoða nánar
Taka til hendinni27. júlÍbúarnir Karl og Einar sjást hér aðstoða við að gera fínt við Fellsenda. Þeir eru duglegir að hjálpa og finnst gaman að aðstoða húsvörðinn hannSkoða nánar
Skroppið í ísferð á Erpsstaði27. júlÞað er alltaf vinsælt að skreppa á Erpsstaði og fá sér ís og ekki skemmir nú fyrir þegar veðrið er gott 🙂 {showtime 18}Skoða nánar
Gjöf til Fellsenda27. júlNú á dögunum barst Fellsenda falleg gjöf frá Bergþóru Jónsdóttur, skógræktarbónda á Hrútsstöðum í Dölum. Glæsilegar birkiplöntur og hvorki fleiri né færri en 67 stykki.Skoða nánar
Einar gróðursetur19. júlEinar Björnsson, íbúi á Fellsenda, var staðráðinn í að fjölga trjánum í kringum heimilið. Hann fór því og keypti sér nokkrar vel valdar Keisara aspirSkoða nánar
Verkefni iðjunnar: skraut fyrir Bæjarhátíð Búðardals05. júlMikill undirbúningur og vinna hefur verið sl. vikur hjá okkar fólki þar sem iðjan setti í sölu garðskraut í litunum fyrir Bæjarhátíðina í Búðardal (1.-3.júlí).Skoða nánar
17.júní – skroppið í Búðardal30. júnÁ þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17.júní, var skroppið með nokkra íbúa að sjá hátíðarhöldin í Búðardal. Stoppað var að sjálfsögðu í Dalabúð til að fá sér vöfflurSkoða nánar
Ferð á Hellissand 16.júní30. júnÁkveðið var að skella sér í langferð alla leið á Hellissand þar sem Kalli sýndi okkur gamla bæinn sinn með viðkomu í kirkjugarðinum. Að sjálfsögðuSkoða nánar
Kaffihúsaferð í Árblik 7.júní’2230. júnÞar sem við erum svo heppin að það opnaði nýtt kaffihús rétt hjá okkur, þá lá leið okkar auðvitað þangað. Árblik í Suðurdölum var meðSkoða nánar
Söngur, gleði og gaman07. júnÞegar Steinunn Pálsdóttir (betur þekkt sem Steinka Páls) kemur á Fellsenda er ætíð mikil gleði. Hún syngur, spilar og heldur uppi stuði með íbúum ogSkoða nánar