Fiskidagurinn litli27. sepÞað er aldrei lognmolla hjá okkur á Fellsenda, því í gær 26.september, héldum við upp á Fiskidaginn litla. Matseðill dagsins innihélt m.a. fiskiborgara og kakanSkoða nánar
Hallfríður 60 ára23. sep21.sept. sl. fagnaði Hallfríður okkar stórafmæli! Hún varð 60 ára og bað um rjómatertu með kaffinu þann daginn og að sjálfsögðu var orðið við því.Skoða nánar
Gulur þemadagur18. sep12.september var haldinn Gulur þemadagur og allir (starfsmenn og íbúar) hvattir til að vera með eitthvað gult. Að vanda tók eldhúsið þátt í þemadögunum ogSkoða nánar
Rut Jenny á afmæli18. sep2. september sl. átti Rut Jenny afmæli, hún varð 76 ára og var hún mjög sátt við að eldhúsið gæti töfrað fram enska jólaköku fyrirSkoða nánar
Galína Líney 77 ára28. ágú20.ágúst sl. átti Galína Líney afmæli og var því að sjálfsögðu fagnað. Hún valdi að fá rækjubrauðtertu í tilefni dagsins. Deginum áður hafði Galína spilaðSkoða nánar
Halldór Gunnlaugsson 60 ára05. ágú28.júlí sl. varð Halldór okkar 60 ára og komu systur hans og makar þeirra í heimsókn færandi hendi. Halldór átti ánægjulegan dag með þeim einsSkoða nánar
Karlarnir skruppu af bæ…28. júlÍ dag, 28.júlí’23, skrapp karlpeningurinn af bæ og lá leiðin heim til Ágústs og Kristbjargar (sem eru starfsmenn á Fellsenda) þar sem skoðaðir voru kettlingarSkoða nánar
Konurnar skruppu í kaffihúsaferð24. júlÍ dag, 24.júlí’23, var skroppið í kvennaferð í Búðardal til að gæða sér á kaffi og kruðeríi í Vínlandssetrinu. Það þarf ekki alltaf að faraSkoða nánar
Ýmislegt brallað í sólinni :)12. júlÞað gerast ótrúlegir hlutir þegar sólin gleður okkur með nærveru sinni, dag eftir dag. Á Fellsenda er ýmislegt brallað eins og sjá má á meðfylgjandiSkoða nánar
Ísrúntarnir eru uppáhalds!08. júlÍ dag, 8.júlí’23, var farið í ferð á Erpsstaði og var tilefnið áframhaldandi SÓL og hvað er betra að gera í sól en borða ísSkoða nánar