Fréttir.

Featured image for “Notaleg heimsókn”

Notaleg heimsókn

02. sep
Í dag fengum við ungan mann, Kristófer Daða, sem kom og spilaði notalega tónlist á gítar. Þökkum við honum fyrir innlitið og að hugsa til
Skoða nánar
Featured image for “Iðjan-vinnustofa að komast af stað aftur…”

Iðjan-vinnustofa að komast af stað aftur…

28. ágú
Eftir töluvert áfall að missa húsnæðið okkar (gamla húsið á Fellsenda), þá er Iðjan-vinnustofa smátt og smátt að koma sér af stað aftur. Starfsemin okkar
Skoða nánar
Featured image for “Galína 79 ára afmæli!!”

Galína 79 ára afmæli!!

20. ágú
Í dag fagnar Galína okkar 79 ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins bauð hún öllum upp á rækjubrauðtertu. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.    
Skoða nánar
Featured image for “Bráðum verður komin hljómsveit…”

Bráðum verður komin hljómsveit…

01. ágú
Í dag bættist Gunnar B, starfsmaður við í spilamennskunni og tóku hann og Anna E. nokkur vel valin lög saman. Þetta vakti mikla lukku og
Skoða nánar
Featured image for “Tónleikar milli mála”

Tónleikar milli mála

29. júl
Anna E., starfsmaður, heldur áfram að spila fyrir okkur dásamlega tóna. Þeir sem vilja geta fengið óskalag hjá henni. Við þökkum henni kærlega fyrir þetta
Skoða nánar
Featured image for “Halldór G. afmæli!”

Halldór G. afmæli!

28. júl
Í dag fagnar Halldór okkar 63 ára afmæli sínu og bauð öllum upp á vöfflur með rjóma. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins elsku Halldór!
Skoða nánar
Featured image for “Dugleg að æfa saman”

Dugleg að æfa saman

26. júl
Dóri og Inga eru dugleg að nýta aðstöðuna hjá okkur og æfa saman. Alltaf betra þegar maður hefur æfingafélaga 😉
Skoða nánar
Featured image for “Þvílíkur happafengur!”

Þvílíkur happafengur!

23. júl
Nýverið byrjaði kona að nafni Anna Ekielska að vinna hjá okkur á Fellsenda og erum við svo heppin að hún er þverflautuleikari. Nú ómar gullfallegur
Skoða nánar
Featured image for “Sögusýning og kaffi”

Sögusýning og kaffi

22. júl
Við skruppum á sýningu þar sem hlustað er á söguna af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum. Hver
Skoða nánar
Featured image for “Notið veðurblíðunnar”

Notið veðurblíðunnar

12. júl
Þegar sólin sýnir sig þá er nauðsynlegt að kíkja á hana. Strákarnir ákváðu amk að drífa sig út og njóta.
Skoða nánar
Fréttir