Fréttir.

Featured image for “Gott veður og boccia”

Gott veður og boccia

05. maí
Á laugardaginn sl. var gott veður og skruppu nokkrir íbúar út og sóluðu sig 😉 Síðan var aðeins kaldara á sunnudeginum og þá vorum við
Skoða nánar
Featured image for “Fjölskylduhátíð Fellsenda ’25”

Fjölskylduhátíð Fellsenda ’25

24. apr
Það var sannkölluð hátíðarstemmning og vor í lofti þegar við héldum okkar árlegu Fjölskylduhátíð. Við gátum ekki fengið betra veður og skapaðist yndisleg stemmning einnig
Skoða nánar
Featured image for “Gott að grípa í körfuboltann”

Gott að grípa í körfuboltann

22. apr
Þröstur lætur ekki skammdegið trufla sig í að spila smá körfubolta. Honum finnst gaman að skjóta í körfuna.
Skoða nánar
Featured image for “Páska BINGÓ!!”

Páska BINGÓ!!

20. apr
Hið árlega páska bingó var haldið í dag, Páskadag, undir stjórn Erlu Friðriksdóttur, hjúkrunarfræðings. Bingóið vekur ávallt mikla lukku meðal íbúanna þó svo það nái
Skoða nánar
Featured image for “Eggjamálun”

Eggjamálun

18. apr
Eugene, sem er starfsmaður hjá okkur á Fellsenda, bauð íbúum og starfsfólki upp á eggjamálun með náttúrulegri aðferð.
Skoða nánar
Featured image for “Nýta allar sólarstundirnar”

Nýta allar sólarstundirnar

12. apr
Mikið er um „glugga veður“ þessa dagana en þegar hitatölurnar fara nálgast tveggjastafa tölu, þá er hægt að setjast út og njóta sólargeislanna. Sumum fannst
Skoða nánar
Featured image for “Messa í Kvennabrekkukirkju”

Messa í Kvennabrekkukirkju

09. apr
Okkar eini sanni sr. Snævar Jón Andrésson var með messu í Kvennabrekkukirkju fyrir alla þá sem vildu. Það fór góður hópur og naut þessarar stundar.
Skoða nánar
Featured image for “Eiríkur 74 ára”

Eiríkur 74 ára

06. apr
Það er stutt á milli fagnaðarefna hjá okkur því í dag á hann Eiríkur 74 ára afmæli. Hann bauð öllum upp á rækjubrauðtertu í tilefni
Skoða nánar
Featured image for “Halldór Rúnar 58 ára”

Halldór Rúnar 58 ára

04. apr
Halldór Rúnar eða Dóri, fagnar 58 ára afmælinu sínu í dag. Hann bauð öllum upp á vöfflur og tilheyrandi í tilefni dagsins. Við óskum Dóra
Skoða nánar
Featured image for “Steinka mætt á svæðið”

Steinka mætt á svæðið

27. mar
Steinka Páls kom og spilaði og söng fyrir okkur. Það eru hinsvegar ekki allir sem hafa áhuga á að syngja með líkt og Anna Þóra
Skoða nánar
Fréttir