Þorrablót Hjúkrunarheimilisins Fellsenda 30. janFimmtudaginn 30.janúar héldum við þorrablót þar sem við fengum góðan gest, Árna Brynjólfsson, í heimsókn með nikkuna sína. Hann spilaði og söng fyrir okkur velSkoða nánar
Bóndadagurinn 30. janVið héldum upp á Bóndadaginn í gær, 23.janúar, þar sem allir karlmenn fengu barmblóm. Mikið var um að vera og náðust því ekki fleiri myndirSkoða nánar
Þjónusta við íbúa eykst 30. janÞann 24.janúar kom Barbara Guðbjartsdóttir og bauð upp á Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð. Þeir íbúar sem þessa þjónustu þiggja, greiða fyrir hana sjálfir. Barbara hefur ákveðiðSkoða nánar
Matreiðslunámskeið 30. janÞátttakendur matreiðslunámskeiðsins vilja ólmir að myndir séu teknar í hverjum tíma. Það verður að vera til á mynd hversu gaman er og einnig hversu duglegSkoða nánar
Gleðilegt nýtt ár – 2025!! 29. janHjúkrunarheimilið Fellsendi; íbúar og starfsfólk, óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir allt á liðnu ári.Skoða nánar
Aðventuferð í Stóra Múla – seinni ferðin 29. janÍ dag, 18.des, skruppum við í dásamlega fallegu (en köldu) veðri í Saurbæinn að gæða okkur á vöfflum og kaffi í boði Guðrúnar E. Jóhannsdóttur.Skoða nánar
Matreiðslunámskeið 29. janÁfram höldum við með matreiðslunámskeiðin og elduðu þau hamborgara í dag.Skoða nánar
Aðventuferð í Stóra Múla 29. janVið fengum dásamlegt boð í vöfflukaffi til hennar Guðrúnar E. Jóhannsdóttur að Stóra Múla í Saurbæ. Hún bauð okkur að koma og þiggja veitingar íSkoða nánar
Upplestur í desember 29. janOkkur var boðið að fá til okkar sveitunga til að vera með upplestur fyrir okkur á aðventunni og að sjálfsögðu þáðum við það. Eitthvað fyrirfórstSkoða nánar
Kalli 54 ára afmæli 29. janÍ dag, 9.des, á hann Kalli okkar afmæli og fögnum við því! Hann bað um rjómatertu og varð ekki vonsvikinn með hana 😉 Við óskumSkoða nánar