Þórður Ingi 58 ára 18. marÞórður Ingi, Doddi, fagnaði 58 ára afmæli sínu í dag og bauð öllum upp á rjómatertu. Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins 😉 Skoða nánar
Laust starf: Hjúkrunarforstjóri 18. marHjúkrunarheimilið Fellsendi leitar að öflugum og reynslumiklum einstaklingi til að taka að sér starf hjúkrunarforstjóra til að efla og stýra starfinu á heimilinu. Um erSkoða nánar
Heimsóknir í MS Búðardal 18. marÍ gær, 17.mars, skruppum við í heimsókn í MS Búðardal þar sem Garðar Freyr Vilhjálmsson, verkstjóri, tók vel á móti okkur. Byrjað var á glæsilegriSkoða nánar
Aldursforsetinn okkar hélt upp á 89 ára afmælið sitt 04. marHipp hipp, húrra!! Hún Hrefna, sem er aldursforsetinn okkar, hélt upp á 89 ára afmælið sitt í dag og bauð öllum upp á rjómapönnsur 😉Skoða nánar
Nýttu afmælisgjafirnar sínar – gjafabréfin 27. febFarið var af stað með afmælis“börn“ janúar mánaðar (2 af 3) til að nýta gjafabréfin sem þau fengu í afmælisgjöf frá Fellsenda (máltíð fyrir einnSkoða nánar
Allt mögulegt í gangi í dag!! 25. febÞað var heldur betur notalegur dagur hjá okkur í dag! Við byrjuðum á að gefa öllum konum rós í tilefni konudagsins (deginum áður) og horfðumSkoða nánar
Valentínusardagurinn 13. febÁstin liggur víða í loftinu þennan daginn og ekkert síður hér hjá okkur. Við héldum upp á þennan kærleiksríka dag og höfðum gaman. Skoða nánar
Ýmislegt brasað í Iðjunni – vinnustofu 11. febEitthvað hefur farið lítið fyrir því að setja hér inn það sem íbúarnir hafa verið að taka sér fyrir hendur í Iðjunni – vinnustofu enSkoða nánar
Starfsmaður kynnir sig og landið sitt 31. janEugene, sem er starfsmaður hjá okkur á Fellsenda, var með kynningu á sér og landi sínu ásamt því að gefa okkur smakk af ýmsum kræsingumSkoða nánar
Þorrablót Hjúkrunarheimilisins Fellsenda 30. janFimmtudaginn 30.janúar héldum við þorrablót þar sem við fengum góðan gest, Árna Brynjólfsson, í heimsókn með nikkuna sína. Hann spilaði og söng fyrir okkur velSkoða nánar