Skroppið að Stóra-Vatnshorni19. maíÞann 17.maí sl. var skroppið í bíltúr að Stóra-Vatnshorni í Haukadal, þar sem kíkt var inn í kirkjuna og síðan inn í fjárhús að knúsaSkoða nánar
Hjólastuð!17. maíÞað er sko ekki slegið slöku við á Fellsenda og eru kapparnir Albert og Þröstur duglegir að fara hjóla og hafa gaman af eins ogSkoða nánar
Enn halda vorferðirnar áfram15. maíFarið var í tveimur fámennum hollum, fyrir og eftir hádegi (15.maí’23), í Vínlandssetrið í Búðardal, þar sem við gæddum okkur á rjúkandi, matmikilli súpu ogSkoða nánar
Vorferð nr.2 þetta árið11. maíFámennt en góðmennt var í vorferð nr.2 þegar við fórum á Dalakot í Búðardal. Þar var í boði pizzahlaðborð og vakti það mikla lukku. ÞarSkoða nánar
Vorferðir Fellsenda byrjaðar09. maíÍ dag, 9.maí’23, var fyrsta vorferð ársins farin og skruppum við í Dalahyttur í Hörðudal. Þar var okkur boðið upp á dýrindis kræsingar í yndisleguSkoða nánar
Karlakórinn Fóstbræður kom í heimsókn09. maíÞað er ekkert lát á skemmtilegheitunum á Fellsenda því karlakórinn Fóstbræður kom í heimsókn (8.maí’23) og söng nokkur vel valin lög fyrir okkur. Við þökkumSkoða nánar
1.maí’23 – Verkalýðsdagurinn02. maíÁ sjálfan Verkalýðsdaginn, 1.maí’23 var ákveðið að skella sér á hátíðarhöldin í Búðardal þar sem frábær skemmtiatriði voru og mjög girnilegar kræsingar og voru allirSkoða nánar
Sungið saman02. maíFöstudaginn 28. apríl sl. kom Steinka (Steinunn Pálsdóttir) til okkar, eins og hún gerir á 2ja vikna fresti, þar sem hún syngur og spilar fyrirSkoða nánar
Vel heppnuð Fjölskylduhátíð Fellsenda27. apr20.apríl síðast liðinn, sumardaginn fyrsta, var haldin Fjölskylduhátíð Fellsenda þar sem aðstandendum og öðrum gestum var boðið að koma og eiga góða stund saman. MargtSkoða nánar
Boccia!27. aprÞað er alltaf gaman þegar spil/leikir eru dregin fram og er Boccia vinsæll leikur þar sem hann er hægt að leika bæði inna- og utandyra.Skoða nánar