Sólardagar nýttir vel07. júlJúlí mánuður byrjaði vel og var hver sólarmínúta nýtt til hins ýtrasta. Allt verður mikið skemmtilegra þegar sólin fer að skína 🙂Skoða nánar
Skyndiákvörðun dagsins!27. júnMánudaginn 26.júní’23 var ákveðið að skella sér í smá bíltúr. Við skruppum í Sælureitinn Árblik og fengum okkur ýmislegt gott Þar skoðuðum við einnig ýmsarSkoða nánar
Ísbíltúr á Erpsstaði26. júnLaugardaginn 24.júní sl. var skroppið á Erpsstaði til að gæða sér á ís og kíkja á dýrin. Það er alveg ómetanlegt að hafa þessa þjónustuSkoða nánar
Hér var verið að fíflast14. júnÞar sem nóg var af fíflum á svæðinu 😉 þá var ákveðið að tína nokkra og vinna úr þeim t.d. síróp.Skoða nánar
Kaffihús á Fellsenda08. júnÍ dag var ákveðið að breyta aðeins til að bjóða öllum upp á kanilsnúða og kókómjólk með uppdekkuðum borðum. Þetta vakti mikla lukku hjá öllum.Skoða nánar
Skroppið að Eiríksstöðum í Haukadal07. júnÍ dag var ákveðið með skömmum fyrirvara að skreppa að Eiríksstöðum í Haukadal. Það fóru fjórir vaskir menn, ásamt fylgdarliði, og hlýddu á merka söguSkoða nánar
Sól úti og inni07. júnÞegar sólin fer að skína þá birtir yfir öllu, líka okkur. Hér á meðfylgjandi myndum eru nokkrir að sinna mikilvægri iðju.Skoða nánar
Dömur í verslunarferð01. júnVið gripum tækifærið þegar Cosmo kom í Búðardal (31.maí) með fatamarkað og skelltum okkur í dömuferð. Það fóru 2 dömur en verslað var fyrir fleiri.Skoða nánar
Góð mæting í söngstundina30. maíSíðast liðinn föstudag, 26.maí, kom Steinka til okkar og hélt uppi söng og gleði. Þetta var síðasta skiptið hennar fyrir sumarfrí. Hún mun vonandi komaSkoða nánar