Upplestur sveitunga okkar – sjálfboðaliða verkefni 11. desÍ lok nóvember, hafði Berghildur Pálmadóttir samband við okkur og spurði hvort við hefðum áhuga á að fá nokkra sveitunga til að lesa upp úrSkoða nánar
Jólakakó og rjómavöfflur 10. desÞað er ekki að spyrja að yndislegheitunum í starfsmönnum eldhúsins hjá okkur en það var töfrað fram jólakakó og rjómavöfflur. Engin svikinn þar 😉Skoða nánar
Kalli 53 ára 09. desÞann merkisdag, 9.desember átti Kalli okkar 53ja ára afmæli og í tilefni dagsins skrapp hann í stuttan bíltúr með starfsmanni og kom svo heim tilSkoða nánar
Jólahlaðborðið 07. desÁr hvert höldum við jólahlaðborð þar sem íbúar og starfsmenn gera sér glaðan dag saman og borða hreinlega yfir sig af ómótstæðilegum kræsingum. Allur maturSkoða nánar
Jólatré skreytt 05. desÞegar líða fer að jólum er margt sem þarf að huga að og reynum við þá að hjálpast að við að gera eins jóla- ogSkoða nánar
Einar 57 ára 01. desÍ dag, 1. desember, á Fullveldisdaginn sjálfan á Einar okkar afmæli. Hann er 57 ára gamall var að sjálfsögðu haldið upp á það. Hann varSkoða nánar
Slökun með Elínu Kristinsdóttur 29. nóvOkkur hlotnaðist sú ánægja að fá hana Elínu Kristinsdóttur til að koma og vera með slökun fyrir íbúana ca. einu sinni í viku, í október/nóvember,Skoða nánar
Forskot á aðventuna 27. nóvÍ gær, sunnudaginn 26.nóvember, var heldur betur tekið forskot á aðventuna. Kvenfélagið Fjóla bauð í glæsilegt kaffihlaðborð eins og þeim einum er lagið, Sönghópurinn HljómbrotSkoða nánar
Grænn þemadagur 27. nóvÍ hverjum mánuði eru haldnir þemadagar og var komið að þeim græna núna í nóvember. Eitthvað gleymdist nú að taka myndir og þá sérstaklega afSkoða nánar
Daníela 62 ára 13. nóvDaníela Jóna varð 62ja ára 11.nóvember og því var að sjálfsögðu fagnað. Við óskum Daníelu innilega til hamingju með daginn sinn. Skoða nánar