Hrekkjavaka!! 01. nóvHjúkrunarheimilið lét ekki hrekkjavökuna fram hjá sér fara og var tekið smá forskot á þessa hrikalegu hátíð! 26.október sl. fóru ýmsar verur og fleira ógnvænlegtSkoða nánar
12. október’23 (afmæli, bleikur dagur og Steinka Páls) 16. oktÞessi dagur var heldur betur gleðilegur því fyrst og fremst átti Þóra afmæli og varð hún 82 ára. Einnig var haldið upp á bleika daginnSkoða nánar
Birgir 74 ára 10. oktBirgir Örn varð 74 ára, 6.október og bað hann um rjómatertu með kaffinu. Kveikt er á stjörnuljósi fyrir viðkomandi á meðan afmælissöngurinn er sunginn. ViðSkoða nánar
Október hátíð 04. oktÍ gær, 3. október, var haldin „Október Fest“ og voru að sjálfsögðu settar upp ýmsar skreytingar. Úr eldhúsinu kom síðan Bratwurst, súrkál og fleira meðlætiSkoða nánar
Fiskidagurinn litli 27. sepÞað er aldrei lognmolla hjá okkur á Fellsenda, því í gær 26.september, héldum við upp á Fiskidaginn litla. Matseðill dagsins innihélt m.a. fiskiborgara og kakanSkoða nánar
Hallfríður 60 ára 23. sep21.sept. sl. fagnaði Hallfríður okkar stórafmæli! Hún varð 60 ára og bað um rjómatertu með kaffinu þann daginn og að sjálfsögðu var orðið við því.Skoða nánar
Gulur þemadagur 18. sep12.september var haldinn Gulur þemadagur og allir (starfsmenn og íbúar) hvattir til að vera með eitthvað gult. Að vanda tók eldhúsið þátt í þemadögunum ogSkoða nánar
Rut Jenny á afmæli 18. sep2. september sl. átti Rut Jenny afmæli, hún varð 76 ára og var hún mjög sátt við að eldhúsið gæti töfrað fram enska jólaköku fyrirSkoða nánar
Galína Líney 77 ára 28. ágú20.ágúst sl. átti Galína Líney afmæli og var því að sjálfsögðu fagnað. Hún valdi að fá rækjubrauðtertu í tilefni dagsins. Deginum áður hafði Galína spilaðSkoða nánar
Halldór Gunnlaugsson 60 ára 05. ágú28.júlí sl. varð Halldór okkar 60 ára og komu systur hans og makar þeirra í heimsókn færandi hendi. Halldór átti ánægjulegan dag með þeim einsSkoða nánar