Verkefni iðjunnar: skraut fyrir Bæjarhátíð Búðardals05. júlMikill undirbúningur og vinna hefur verið sl. vikur hjá okkar fólki þar sem iðjan setti í sölu garðskraut í litunum fyrir Bæjarhátíðina í Búðardal (1.-3.júlí).Skoða nánar
17.júní – skroppið í Búðardal30. júnÁ þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17.júní, var skroppið með nokkra íbúa að sjá hátíðarhöldin í Búðardal. Stoppað var að sjálfsögðu í Dalabúð til að fá sér vöfflurSkoða nánar
Ferð á Hellissand 16.júní30. júnÁkveðið var að skella sér í langferð alla leið á Hellissand þar sem Kalli sýndi okkur gamla bæinn sinn með viðkomu í kirkjugarðinum. Að sjálfsögðuSkoða nánar
Kaffihúsaferð í Árblik 7.júní’2230. júnÞar sem við erum svo heppin að það opnaði nýtt kaffihús rétt hjá okkur, þá lá leið okkar auðvitað þangað. Árblik í Suðurdölum var meðSkoða nánar
Söngur, gleði og gaman07. júnÞegar Steinunn Pálsdóttir (betur þekkt sem Steinka Páls) kemur á Fellsenda er ætíð mikil gleði. Hún syngur, spilar og heldur uppi stuði með íbúum ogSkoða nánar
Dömuferð í Borgarnes02. júnÞann 31.maí sl. var ákveðið að skreppa í dömuferð í Borgarnes þar sem við skruppum á Grillhúsið að borða og síðan lá leiðin á fatamarkaðSkoða nánar
Laus störf á Fellsenda19. maíHjúkrunarfræðingur sumarafleysingar Fellsendi hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar. Heimilið er staðsett í fallegri sveit Miðdala, um 20 km fyrir sunnan Búðardal. ÁSkoða nánar
Ísbíltúr19. maíÞegar sólin lætur sjá sig og veðrið leikur við okkur, þá skellum við okkur í ísbíltúr og kíkjum á kanínuungana á Erpsstöðum. {showtime 3}Skoða nánar
Dekurdagar í iðjunni19. maíIðjan ákvað að bjóða íbúum og starfsmönnum upp á dekurdaga þar sem íbúarnir voru búnir að vera mjög duglegir að útbúa ýmsa maska, skrúbba, kremSkoða nánar
Gjöf frá Lions Seltjarnarnesi25. aprÁ sumardaginn fyrsta, 21.apríl 2022, kom Jón Páll Ásgeirsson (fyrir hönd Lionsklúbbsins á Seltjarnarnesi) með hjólastól sem ákveðið var að gefa Hjúkrunarheimilinu Fellsenda til þessSkoða nánar