Kaffihús á Fellsenda 08. júnÍ dag var ákveðið að breyta aðeins til að bjóða öllum upp á kanilsnúða og kókómjólk með uppdekkuðum borðum. Þetta vakti mikla lukku hjá öllum.Skoða nánar
Skroppið að Eiríksstöðum í Haukadal 07. júnÍ dag var ákveðið með skömmum fyrirvara að skreppa að Eiríksstöðum í Haukadal. Það fóru fjórir vaskir menn, ásamt fylgdarliði, og hlýddu á merka söguSkoða nánar
Sól úti og inni 07. júnÞegar sólin fer að skína þá birtir yfir öllu, líka okkur. Hér á meðfylgjandi myndum eru nokkrir að sinna mikilvægri iðju.Skoða nánar
Dömur í verslunarferð 01. júnVið gripum tækifærið þegar Cosmo kom í Búðardal (31.maí) með fatamarkað og skelltum okkur í dömuferð. Það fóru 2 dömur en verslað var fyrir fleiri.Skoða nánar
Góð mæting í söngstundina 30. maíSíðast liðinn föstudag, 26.maí, kom Steinka til okkar og hélt uppi söng og gleði. Þetta var síðasta skiptið hennar fyrir sumarfrí. Hún mun vonandi komaSkoða nánar
Skroppið að Stóra-Vatnshorni 19. maíÞann 17.maí sl. var skroppið í bíltúr að Stóra-Vatnshorni í Haukadal, þar sem kíkt var inn í kirkjuna og síðan inn í fjárhús að knúsaSkoða nánar
Hjólastuð! 17. maíÞað er sko ekki slegið slöku við á Fellsenda og eru kapparnir Albert og Þröstur duglegir að fara hjóla og hafa gaman af eins ogSkoða nánar
Enn halda vorferðirnar áfram 15. maíFarið var í tveimur fámennum hollum, fyrir og eftir hádegi (15.maí’23), í Vínlandssetrið í Búðardal, þar sem við gæddum okkur á rjúkandi, matmikilli súpu ogSkoða nánar
Vorferð nr.2 þetta árið 11. maíFámennt en góðmennt var í vorferð nr.2 þegar við fórum á Dalakot í Búðardal. Þar var í boði pizzahlaðborð og vakti það mikla lukku. ÞarSkoða nánar
Vorferðir Fellsenda byrjaðar 09. maíÍ dag, 9.maí’23, var fyrsta vorferð ársins farin og skruppum við í Dalahyttur í Hörðudal. Þar var okkur boðið upp á dýrindis kræsingar í yndisleguSkoða nánar